Leita í fréttum mbl.is

Ömurlegar fótboltabullur

Eins og knattspyrna er skemmtilegt áhugamál, ţá er ţađ ömurlegt ţegar óţjóđalýđur hefur ekki stjórn á sér og eyđileggur ţessa íţrótt fyrir okkur hinum. Í nokkur ár fór ég á hvern einasta fótboltaleik međ fjölskyldunni. Hita kakó, smyrja brauđ og halda á völlinn, vera glađur eđa mćddur í hópi félaganna sem voru á hverjum leik líka. Langađi meirađsegja ađ verđa knattspyrnudómari um tíma en smátt og smátt fór áhuginn á ađ mennta mig meira ađ taka yfir frístundirnar. Engu ađ síđur ţykir mér alltaf verulega vćnt um knattspyrnu, hvernig liđsmenn stilla sig af á velli líkt og skákborđi og knötturinn ferđast fram og aftur eins og leitandi eftir fćtinum sem kemur honum í mark.

Ofbeldishneigt fólk hefur ekkert ađ gera á fótboltaleiki og ţađ ţarf ađ taka ţetta mál föstum tökum svo allir ađrir hafi friđ fyrir ţessa skemmtilegu íţrótt.


mbl.is Forseti Catania hćttur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband