1.2.2007 | 23:13
Tímamót
Það er mikill fengur að því að efla dreifikerfi RÚV þannig að dreifðar byggðir og sjómenn geti nú notið dagskrárinnra. Það er mikilvægt að landsmenn til sjávar og sveita hafi gott aðgengi að fréttum, þáttum og dægurmálum hjá Ríkisútvarpinu og því er þessi samningur tímamót fyrir það fólk sem núna býr við stopult samband við RÚV.
Spurningin er hvort megi ekki notað þennan gervihnött og þetta samband til þess að tryggja dreifbýlingum og sjómönnum öflugra Internetsamband. Var það rætt í þessu samhengi? Það væri fróðlegt að vita.
Samið um dreifingu dagskrár RÚV um gervihnött | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...
Athugasemdir
Hmmm eru hnettirnir enn svona slök tækni. Er það þá líka ennþá þannig að móttökudiskurinn þarf að vera á stærð við stöðuvatn ef maður vill tvíátta samband?
Lára Stefánsdóttir, 2.2.2007 kl. 12:19
Ekki er ég með "spekka'na" á hreinu yfr þessa blessaða gervihnetti, en þetta er ekkert ósvipað því og ég hélt - það er trúlega ekki boðið upp á upstream/unlink samband við þessa gervihnetti nema þá einungis eitthvað sem hentar aðeins fyrir talsamband (til þess voru þessir gervihnettir nú einu sinni settir upp til að byrja með - til þess að þjónusta norska borpalla með talsamband.)
Sóli, 2.2.2007 kl. 20:48
Hver man ekki eftir því þegar að Iridium fór af stað með hnattræna gervihnattasímann? Þetta fyrirtæki var dauðadæmt á sínum tíma, en þeir eru ennþá til (voru keyptir upp fyrir ekki nema 25 milljón dollara eftir gjaldþrot með eignir metnar upp á 6 milljarða dollara!)
Í dag bjóða þeir upp á þjónustu sem heitir Direct Internet 2.0, þar sem að maður á að komast á netið hvar sem er í heiminum (fyrir utan s.k. "læst" svæði).
Allt gott með það, nema hraðinn: Uplink og downlink - 2,4 kbps !!! Það er ekki "nema" nokkuð þúsundfalt hægvirkara heldur en það sem xDSL tengingar bjóða upp á í dag, eða s.s. svipaður hraði eins og var í boði með upphringiaðgangi allt fram að 1990 !
Sóli, 2.2.2007 kl. 21:32
Hraði er grundvallaratriði, ekki er hægt að nota eitthvað sem er of hægvirkt og þá er það í mínum huga að tæknin er ekki komin nógu langt. En allavega getum við verið sammála um að þetta er nauðsynleg lausn fyrir sjómenn á hafi úti.
Lára Stefánsdóttir, 3.2.2007 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.