Leita í fréttum mbl.is

Vinur minn - sperrileggurinn

Ég þekki ekki glögglega til deilna framsóknarmanna en orðfærið og aðferðirnar eru ólíkar aðferðum margra annarra. Þeir ráðast ekki fram með sóðakjöftum og gífuryrðum heldur takast á með fangbrögðum orða sem minna helst á gamla góða glímu. Þeir taka "stigið", kalla hver annan vin og beita síðan öllum ráðum að fella hinn með orðræðu um hver er sannari framsóknarmaður.

Sperrileggur er frábært orð sem ég hef ekki séð brúkað lengi og gaman að sjá það í fangbrögðum stjórnmálamanna.

 


mbl.is „Bjarni móðgar framsóknarmenn"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju dettur mér í hug verkfærið flautaþyrill?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband