Leita í fréttum mbl.is

Úff pabbi var þarna

Heyrði í pabba í dag hann var kominn til Minneapolis en hann hafði farið á fund í San Diego. Öll hótel voru full og ráðstefnunni sem hann var á var hætt og hótelið rýmt. Hann fann gistingu á gistihúsi og þar hitti hann fullorðið fólk sem hafði misst allt sitt um nóttina, þau flúðu á bílnum sem nú er orðinn aleigan ásamt því sem í honum er. Sem betur fer komst pabbi í burtu en fékk ekki flug heim svo hann bíður í í Minneapolis.

Það hlýtur að vera ógnvekjandi að hafa elda allt í kringum sig og geta enganvegið bjargað eigum sínum.


mbl.is Tíu látnir af völdum eldanna í Kaliforníu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gott að pabbi þinn er heill á húfi.  Hræðileg lífsreynsla fyrir fólkið. Sjáumst vonandi einhvern tíma mín gamla góða skólasystir.

Vilborg Traustadóttir, 26.10.2007 kl. 01:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband