Leita í fréttum mbl.is

Ábyrgð ráðherra

Þegar ríkisfyrirtæki brýtur lög og samþykkir að það hafi gert það, hvaða ábyrgð ber þá eigandinn??? Er það ekki ráðherra sem fer með ÖLL hlutabréf í viðkomandi fyrirtæki? Þetta á auðvitað við Landsvirkjun en var búið að selja Símann þegar þetta var?

Ráðherrar hafa margítrekað neitað að svara nokkru til um ríkisfyrirtæki sem hafa verið "einkavædd" en eru í eigu ríkisins og ráðherra fer með öll hlutabréfin.

Ja segið mér nú, eru ráðherrar ábyrgðarlausir í þessum málum?

 


mbl.is Síminn og Landsvirkjun viðurkenna brot á samkeppnislögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Síðan hvenær hafa ráðamenn borið einhverja ábyrgð ? - þeir einu sem bera ábyrgð í þessu þjóðfélagi okkar er venjulega fólkið á venjulegu laununum. En þeir sem fá hærri laun og eru í stjórnunarstöðum og verja oft á tíðum ofurlaunin með því að þeir beri ábyrg - bera enga ábyrgð auðvitað. Sést nú best á kröfu olíufurstana um frávísun þar sem þeir beri enga ábyrgð á fyrirtækjunum. Ísland er bara bananalýðveldi :-)

Rúnar Haukur Ingimarsson, 19.2.2007 kl. 17:27

2 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Ég tel ástæðulaust að gefast upp fyrr en í fulla hnefana engu að síður. Ráðherrar hljóta að bera ábyrgð á fyrirtækjum sem þeir fara með öll hlutabréfin í. 

Lára Stefánsdóttir, 19.2.2007 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband