Leita í fréttum mbl.is

Tuddaskapur í trjálundi

Ég hef oft haft áhyggjur af meðvitundarleysi höfuðborgarsvæðisins með nærumhverfi sitt. Það hefur verið í mínum huga einn höfuðkosta þess hversu stutt er í hreina náttúru en síðustu ár er slíkt alveg að hverfa. Hellisheiðin orðin nálapúði masturströlla sem flytja orku í bæinn, menn arka tún og engi, götur og slóða til að mótmæla raski um allt land en síðan þegar kemur að túngarðinum heima þá er eins og ekki sé nokkur meðvitund með umhverfismálum umhverfis höfuðborgarsvæðið.

Ég vona nú að þetta fari virkilega að breytast og menn fari að huga að nærumhverfinu ekki síður en því sem er fjær.


mbl.is Skarð rofið í Þjóðhátíðarlundinn án vitneskju borgaryfirvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gapripill (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 04:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband