Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Nú er eitthvað að gerast

Aðföng bænda hafa allt of lítið verið í umræðunni þegar kemur að matarverði en hér eru menn greinilega að taka til hendinni. Fá garðyrkjubændur raforku á sama verði og álverin? Hvað með lyf sem þarf handa dýrunum? Fóðrið er einungis einn þáttur en ég er viss um að það má ná niður matarverði á íslenskum landbúnaðarvörum töluvert með því að ná niður kostnaði við framleiðsluna.

Aðalsíða Láru


mbl.is Ætlar að bjóða 10–20% lægra verð á kjarnfóðri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband