Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Alvald ţingmanna eđa félagsađild

Dulbúin tillaga ţingmanna um ađ ţeir einir myndu ákveđa hver skođun ţeirra sem styđja flokkinn féll. Undir yfirskini lýđrćđis ţar sem allir "máttu vera međ" en í rauninni ekki ráđa neinu ćtluđu ţeir ađ hafa alvald og ţađ síbreytilegt eftir ţví sem vindarnir blása. Ţađ eru mikil vonbrigđi ađ sjá hversu ólýđrćđisleg vinnubrögđ ţessir kjörnu ţingmenn vilja viđhafa, svo langt frá ţví sem lagt var upp međ. Ţađ er ágćtt ađ ţeir sem börđust fyrir ţví ađ einmitt ţetta fólk var kjöriđ til ţings sýni ţeim ađ ţau eru hluti heildar sem vill berjast fyrir ákveđnum hlutum. Enginn flokkur hefur hundsađ bakland sitt eins illilega og ţingmenn Borgarahreyfingarinnar og verđur fróđlegt hvernig ţeir bregđast viđ útreiđ ţeirri sem alvaldstillaga ţeirra fékk.
mbl.is Tillaga ţingmanna féll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband