Leita í fréttum mbl.is

Gróska í glćpasögum

Ţađ er sérstaklega ánćgjulegt ađ sjá ađ hćgt er ađ veita sérstök verđlaun fyrir glćpasögur á Íslandi. Lengi vel komu hreinlega ekki út sögur af ţessu tagi og ţví ekki hćgt ađ veita nokkur verđlaun. Ţetta er breytt og hver glćpahöfundurinn af öđrum stígur fram á sjónarsviđiđ og ţađ sem ekki skiptir minna máli, fólk kaupir ţessar bćkur og les ţćr.

Flestir tala um Arnald Indriđason í ţessu samhengi og fyrstu bćkurnar hans voru virkilega góđar. Ég er mjög hrifin af Árna Ţórarinssyni og sögunum hans núna en ég á eftir ađ lesa Stefán Mána svo nú er nauđsynlegt ađ lesa Skipiđ til ađ átta sig á hvort dómnefndin hefur svipađan smekk á skáldsögum og ég.

 


mbl.is Stefán Máni hlaut Blóđdropann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband