Leita í fréttum mbl.is

Dásamleg er fćreyskan

Ég hef alltaf gaman af ţví ađ lesa fćreysku öđru hvoru og hversu hćgt er ađ misskilja orđ yfir á íslensku úr ţví ágćta tungumáli. Ég datt um ţessa setningu hér:

Gávur
Tađ er ikki loyvt starvsfólkum at taka ímóti gávum frá brúkarum ella at geva brúkarum gávur.

Dásamlegt!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Svo kaupir mađur í gávur í gávubúđinni.  Fór eitt sinn međ MS-félaginu til Fćreyja og ţá sáum viđ "gávubúđina" á flugvellinum í Ţórshöfn.  Stilltum einni upp og tókum mynd af henni viđ ţesa frábćru búđ.

Vilborg Traustadóttir, 28.8.2007 kl. 00:32

2 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Ég vil absolútt fá svona búđ hér á landi, er ţađ nema von ađ Fćreyingar séu svona gáfađir.

Lára Stefánsdóttir, 28.8.2007 kl. 00:44

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

 Einmitt.

Vilborg Traustadóttir, 28.8.2007 kl. 14:47

4 identicon

Ég kom viđ í búđ í Ţórshöfn sem heitir Barnaútgerđin. Ţá kemur mađur á flugvöllinn ađ dyr sem á stendur: - Bert fólk eingöngu-  Ekki komst ég ţar inn en ţetta skilst mér ađ ţýđi : Eingöngu fyrir starfsmenn-

Já, svo er alveg hćgt ađ tala íslenskuna á flestum stöđum. Meir en hćgt er á nokkrum veitingastöđum fyrir sunnan.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 12:59

5 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Hallgrímur Óli Helgason, 31.8.2007 kl. 17:48

6 Smámynd: Páll Jóhannesson

Snilld.

Páll Jóhannesson, 1.9.2007 kl. 10:59

7 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Var ţađ ekki bert starfsfólk eingöngu?

Jón Halldór Guđmundsson, 2.9.2007 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband