Leita í fréttum mbl.is

Uppgjöf?

Ég velti fyrir mér hvort skólakerfið sé að gefast upp eftir ræðu skólameistara Menntaskólans á Akureyri. Þegar við - fólkið í landinu - getum ekki lengur rekið framhaldsskóla heldur þarf að leita á önnur mið. Er þetta það sem við viljum?
mbl.is Verður Menntaskólinn á Akureyri gerður að einkaskóla?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Arnarsson

Þetta blessaða mál á ekki að taka neinum lopavettlingatökum í ráðuneyti menntamála. Það hlýtur að vera háalvarlegt mál að skólar leiti á önnur mið vegna þess hve starsskilyrði þeirra eru erfið innan ríkisins. og NEI, þetta er ekki það sem við viljum. 

Sveinn Arnarsson, 17.6.2007 kl. 20:47

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Nei þetta er sko fáránlegt. Ég tel hæpið að fostöðumaður opinberrar stofnunar megi ganga svona fram og óska eftir fé frá fyrirtækjum til reksturs skólans. Það er hlutverk löggjafarvalds og ráðherra að ákveða rekstrarform framhaldskólanna og hvort þeim sé heimilt að gera sig háða fyrirtækjum of öðrum hagsmunaaðilum.

Áminning?

Jón Halldór Guðmundsson, 19.6.2007 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband