Leita í fréttum mbl.is

Hvernig ætli hún hljómi?

Margar eru reglugerðirnar sem við fáum í gegnum EES samninginn og auðvitað eigum við starfsmenn hjá EFTA sem eiga að fylgjast með því að lögformi þessara reglugerða sé fullnægt hér á landi. Hinsvegar svíður mig alltaf að við erum ekki fullgildir þátttakendur í samningum þannig að við komum sjónarmiðum okkar á framfæri. Við erum svona litlir labbakútar Evrópubandalangsins í gegnum EES samninginn.

Hvenær ætlum við að haga okkur eins og fullorðið land og skoða Evrópusambandsaðild skynsamlega og geta byggt afstöðu okkar á þekkingu?


mbl.is ESA sendir rökstutt álit um að Ísland hafi ekki tekið upp löggjöf um áburð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi er ekkert óhreint mjög í pokahorninu ríkisstjórnarinnar að hafa ekki lögbundið þessar reglur um tilbúinn áburð. Þó svo að margir hafi horn í síðu reglugerð Efnahagsbandalags Evrópu þá ber þess að gæta að á þeim bæ er byggt á mjög langri reynslu við setningu reglugerða þar sem mjög staðgóð og traust þekking liggur að baki.

Ýmislegt hafa íslensk stjórnvöld látið sitja á hakanum á undanförnum árum t.d. lögleiðsla ýmissa reglna tengdum réttindamálum farandverkamanna að mér skilst. Því verður þessi mjög mikli straumur verkamanna óheftur inn í landið og sem unnið hafa að verklegum framkvæmdum. Með þessu höfum við kallað yfir okkur ýms vandræði sem e.t.v. hefði verið unnt að koma í veg fyrir með því að samræma reglur samfélagsins okkar við það sem tíðkast í Evrópu.

Mosi

Guðjón Jensson (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 15:52

2 identicon

Vonandi er ekkert óhreint mjög í pokahorninu ríkisstjórnarinnar að hafa ekki lögbundið þessar reglur um tilbúinn áburð. Þó svo að margir hafi horn í síðu reglugerð Efnahagsbandalags Evrópu þá ber þess að gæta að á þeim bæ er byggt á mjög langri reynslu við setningu reglugerða þar sem mjög staðgóð og traust þekking liggur að baki.

Ýmislegt hafa íslensk stjórnvöld látið sitja á hakanum á undanförnum árum t.d. lögleiðsla ýmissa reglna tengdum réttindamálum farandverkamanna að mér skilst. Því verður þessi mjög mikli straumur verkamanna óheftur inn í landið og sem unnið hafa að verklegum framkvæmdum. Með þessu höfum við kallað yfir okkur ýms vandræði sem e.t.v. hefði verið unnt að koma í veg fyrir með því að samræma reglur samfélagsins okkar við það sem tíðkast í Evrópu.

Mosi

Mosi (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 15:54

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Vonandi er ekkert óhreint mjög í pokahorninu ríkisstjórnarinnar að hafa ekki lögbundið þessar reglur um tilbúinn áburð. Þó svo að margir hafi horn í síðu reglugerð Efnahagsbandalags Evrópu þá ber þess að gæta að á þeim bæ er byggt á mjög langri reynslu við setningu reglugerða þar sem mjög staðgóð og traust þekking liggur að baki.

Ýmislegt hafa íslensk stjórnvöld látið sitja á hakanum á undanförnum árum t.d. lögleiðsla ýmissa reglna tengdum réttindamálum farandverkamanna að mér skilst. Því verður þessi mjög mikli straumur verkamanna óheftur inn í landið og sem unnið hafa að verklegum framkvæmdum. Með þessu höfum við kallað yfir okkur ýms vandræði sem e.t.v. hefði verið unnt að koma í veg fyrir með því að samræma reglur samfélagsins okkar við það sem tíðkast í Evrópu.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 28.3.2007 kl. 15:54

4 identicon

Þessa reglugerð er að finna á slóðinni
europa.eu.int/eur-lex/pri/en/oj/dat/2003/l_304/l_30420031121en00010194.pdf

og fjallar um þau skilyrði sem áðurður verður að uppfylla til að það sé leyfilegt að merkja hann sem "EC fertiliser"

ESB ekki á dagskrá (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 15:54

5 Smámynd: Páll Jóhannesson

,,Hvenær ætlum við að hegða okkur eins og fullorðið land...."? nú auðvitað þegar alvöru ríkisstjórn tekur við með Samfylkinguna í droddi fylkingar - fyrr gerist ekkert að viti

Páll Jóhannesson, 28.3.2007 kl. 17:22

6 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Haga okkur eins og fullorðið fólk já. Merkilegt hvernig ófáir Evrópusambandssinnar hafa tilhneigingu til að setja sig á háan hest og tala niður til fólks. Það er kannski ekki að furða að þá langi í Evrópusambandið, slík framkoma einmitt í hávegum höfð hjá ráðamönnum sambandsins ;)

Annars tel ég mig hafa kynnt mér Evrópumálin mjög vel á undanförnum árum og því meira sem ég geri það því minni áhuga hef ég á aðild að Evrópusambandinu, takk fyrir :)

Hjörtur J. Guðmundsson, 29.3.2007 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband